Alaska

Alaska

By

0
(0 Reviews)
Alaska by Jón Ólafsson

Published:

1875

Pages:

91

Downloads:

2,581

Share This

Alaska

By

0
(0 Reviews)

Book Excerpt

jar og Blizhni-eyjar, nefnast allar saman einu nafni Aleuta-eyjar.

Fyrir vestan Aleuta-eyjar, í norðr og vestr frá Blizhni-eyjum, eru Formanns-eyjar (Kommandórski Islands). Þær liggja nær 193° vestrl. og á 55° norðrbreiddar. Þeirra austust er Kopar-ey (Copper Island); en Attou er vestust af Blizhni-eyjum; falla takmörk Alaska og Asíu miðvega milli eyja þessara, svo að Kopar-ey og inar aðrar Formanns-eyjar teljast með Asíu.--Formanns-eyjar og Aleuta-eyjar og Shumagin-eyjar, það er: alt eyja-beltið frá 158° til 195° (vestrl. fr. Gr.) kallaði Forster ferðalangr (1786) einu nafni Katrínar-eyjar (Catherina Archipelago) eftir Katríni annari Rússa-drotning. Eru þær stundum svo nefndar á eldri bókum.

Í Bærings-hafi verða fyrst fyrir Pribyloff-eyjar; þær eru fjórar; tvær in

FREE EBOOKS AND DEALS

(view all)
E. J. Wenstrom - Complicated Heroes and Horrifying Monsters in Riveting Fantasy Adventures
FEATURED AUTHOR - E. J. Wenstrom believes in complicated heroes, horrifying monsters, purple hair dye and standing to the right on escalators so the left side can walk. She writes dark speculative fiction for adults and teens, including the young adult dystopian novel Departures and the award-winning Chronicles of the Third Realm War series (start with Mud). When she isn’t writing fiction, she co-hosts the Troped Out and Fantasy+Girl podcasts. As our Author of the Day, she tells us all about "Mud: A Dark Fantasy… Read more